Samtal vikunnar

Alexander: "Dísa, hvernig heldurðu að nýjir símar verði þegar þú ert orðin stór?"
Dísa: "Gamlir"

Maður getur ekki annað en dáðst að þessum snillingum.

Hafið það sem best,

Arnar Thor

Ummæli

Snilld! Elska athugasemdirnar frá börnunum.
Sá þú þvældist inn á síðuna mína svo ég þvældist inn á þína!
Svakalega ertu orðinn spengilegur á myndinni, hoj, slank og hæstmóðins!
Greinilegt að þú hefur látið græða í þig magavöðva! Hahaha.. Þetta eru þín orð ekki mín.. Annað er ekki hafandi eftir þér!
Hilsen
Friðrika
Arnar Thor sagði…
He he ég var búinn að gleyma þessu með magavöðvana. Gaman að heyra í þér þó án hljóðs.

kv.

Arnar Thor
Nafnlaus sagði…
Hæ hæ já börnin eru snillingar það er ekki hægt að segja annað..... Takk fyrir síðast

Vinsælar færslur